Velkomin á heimasíðu FÍUM.


Félag íslenskra uppeldis- og meðferðarúrræða
fyrir börn og unglinga
FÍUM
FÉLAG ÍSLENSKRA UPPELDIS – OG MEÐFERÐARÚRRÆÐA 
FYRIR BÖRN OG UNGLINGA. 
FÍUM
VAR FORMLEGA STOFNAÐ 22. APRÍL 1998.
Markmið FÍUM eru:
• Að standa vörð um fagleg sjónarmið og faglega hagsmuni í málefnum barna og unglinga.
• Að leita leiða til að auka samskipti og efla samvinnu milli stofnana um land allt.
• Að vinna með öðrum félögum og stofnunum til gagns fyrir börn og unglinga innanlands og utan.
• Að auka skilning á starfi með börnum og unglingum í vanda.
• Að hvetja til rannsókna á slíku starfi.

Aðildarfélagar geta orðið íslensk uppeldis- og meðferðarúrræði, sem starfa að málefnum barna og unglinga sem eiga við sálræn og/eða félagsleg vandamál að stríða.
Viltu lesa meira um FÍUM?
Fréttir frá FÍUM
Málþing FÍUM verður haldið 29. mars næstkomandi.
Kæru félagsmenn og velunnarar FÍUM. Skipulagning á árlegu málþingi FÍUM er í fullum gangi og hlakkar stjórn til þess að kynna dagskránna. Skráningarform verður kynnt samhliða og hvetjum við alla til þess að taka frá daginn.

F.h. stjórnar FÍUM

Matthías Freyr Matthíasson formaður FÍUM
Viltu lesa meira um starfið
Smelltu hér.
Nordic – Baltic Organisation for Professionals 
working with Children and Adolescents
NBO eru Norræn-Eystrasaltssamtök starfsfólks á uppeldis- og meðferðarstofnunum fyrir börn og unglinga. Stofnfundur samtakanna var í Riga í Lettlandi 9. febrúar 2007. Þau spruttu upp úr Norrænu samtökunum, sem hafa verið starfsrækt síðan 1991.

Norrænu samtökin og hin ýmsu félög í Eystrasaltslöndunum höfðu starfað saman um nokkurra ára skeið áður en samtök NBO voru formlega stofnuð.

FÍUM hefur verið virkur þátttakandi í norrænu samtökunum frá því FÍUM var stofnað 1998.
Í NBO eru eftirtalin samtök:
Ísland:

FÍUM

Svíþjóð:

YSS, Vocational Assosiation of Swedish Social Workers

Danmörk:

LOS, Danish Organisation of Private Institutions

Mental Health Care of Children and Adolescents

Noregur:

NFBUI, Norwegian Organisation for Mental Health Care for Children and Adolescents Institutions

Nordic Organisation for Professionals working with Children and Adolescents

Organisation for Private Child Care Institutions

Litháen:

Organisation for Children Home Leaders

Organisation of Special Pedagogues

Eistland:

Organisation for Children Homes

Mental Health Care for Children and Adolescents

Lettland:

Children Homes Organisation

Children home ”Pargauja” in Valmiera City

Riga´s Municipality Welfare Department
Viltu vita meira um NBO?
Málþing FÍUM.
Að vera eða ekki vera: 
Kvíðaraskanir og æskileg viðbrögð
 Kynhegðun ungmenna: 
Nálgun fagaðila í starfi
Tölvunotkun barna og unglinga: 
Tækifæri eða hættuspil
 Aðgát skal höfð… 
forðumst einelti
Þjónusta við Jaðarhópa: 
Þroskaskerðing og reiðivandi hjá börnum og unglingum

Fleira efni frá málþingum
Tenglar
Barnageð samtök
Barnaverndarstofa
Blátt áfram
Bugl Barna og unglingageðdeild
Börn og sjónvarp á Íslandi
Fjölsmiðjan
Foreldrahús.
Forvarnardagurinn.
Fræðsla og forvarnir.
Greiningar og ráðgjafastöð ríkisins.
Háskóli Íslands.
Háskólinn í Reykjavík.
Heimili og skóli.
Íþrótta- og tómstundasvið.
Lögreglan.
Olweusaráætlunin á Íslandi - gegn einelti
Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd (RBF)
ICSRA
Samanhópurinn.
Skóla- og frístundasvið.
Stuðlar.
Umboðsmaður Barna.
Hafa samband
Hægt er að hafa samband við formann FÍUM, 
Matthías Frey Matthíasson 
í gegnum síma: 866-9538 
eða email: fium@fium.is
Með því að haka hér við þá samþykkir þú skilmála okkar um meðhöndlun persónugagna - sjá hér.
FIUM ©2019.